Markmið okkar er að vera leiðandi á sviði samheitalyfja og líftæknilyfja á heimsvísu og bæta þannig líf sjúklinga um allan heim. Í rúma öld hafa lyf Teva verið notuð af heilbrigðisstarfsfólki og sjúklingum.
Nánari upplýsingar um starfsemi Teva á heimsvísu. Sjá nýjustu fréttatilkynningar og viðtöl.
Hjá Teva trúum við því að allir eigi að hafa aðgang að góðum lyfjum sem hjálpa við meðhöndlun sjúkdóma, takast á við sýkingar eða bæta almennt heilsufar. Daglega nota um 200 milljónir einstaklinga um allan heim lyf frá okkur.
Höfuðáhersla okkar er að gera heilbrigðisþjónustu aðgengilegri. Við öxlum ábyrgð og sjáum tækifæri í að bæta líf fólks og hafa varanleg áhrif í samfélaginu.
Teva er vinnustaður þar sem góðar hugmyndir fá að blómstra. Við trúum á valdeflingu starfsfólks okkar, gefum þeim nýjar áskoranir og gerum þeim fært að vaxa og þroskast í starfi. Þannig fær það tækifæri til hafa raunveruleg áhrif á líf fólks.
Finna má lyfin í stafrófsröð hér fyrir neðan.
A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | O | P | Q | R | S | T | U | V | W | X | Y | Z